Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einokun
ENSKA
monopoly
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt þykir að tryggja að jöfnum samkeppnisskilyrðum uppgjörsþjónustumarkaðarins sé almennt ekki stofnað í hættu af mögulegri náttúrulegri einokun við veitingu þjónustu á sviði afleiðuviðskiptaskráa. Af þessum sökum skal þess krafist að afleiðuviðskiptaskrár veiti aðgang að upplýsingunum sem þær geyma, með sanngjörnum, réttmætum skilyrðum og án mismununar, með fyrirvara um nauðsynlegar varúðarráðstafanir um gagnavernd.

[en] It is appropriate to ensure that a level playing field in the post-trade sector more generally is not compromised by a possible natural monopoly in the provision of trade repository services. Therefore, trade repositories should be required to provide access to the information held in the repository on fair, reasonable and non-discriminatory terms, subject to necessary precautions on data protection.

Skilgreining
(í samkeppnisrétti) það að hafa einkarétt eða altæk einkaumráð yfir e-u, þannig að öðrum sé bægt frá eða bönnuð samkeppni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories EMIR

Skjal nr.
32012R0648
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira